Fjölmörg mál á dagskrá stjórnarfundar Framsýnar

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kemur saman til fundar í dag. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins. Stjórn Framsýnar-ung er einnig boðuð á fundinn.

 

 1. Inntaka nýrra félaga
 2. Kröfugerð félagsins/undirbúningsfundur
 3. Aðalfundur félagsins
 4. Aðalfundur Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum
 5. Hátíðarhöldin 1. maí
 6. Uppsagnir á HSN
 7. Stofnanasamningar
 8. ASÍ-UNG fundur
 9. Heiðursviðurkenningar
 10. Bónussamningur PCC
 11. Samningur við Flugfélagið Erni
 12. Hátíðarhöld sjómannadagsins
 13. Ársfundur Lsj. Stapa
 14. Kjör trúnaðarmanns á Bakka/yfirtrúnaðarmaður
 15. Heimsóknir frambjóðenda
 16. Stjórnarmaður í Þekkingarnet Þingeyinga
 17. Formannafundur LÍV 24. Maí
 18. Stuðningur við flóttafólk frá Úkraínu
 19. Bankaviðskipti
 20. Aðalfundur Sparisjóðs –Þingeyinga
 21. Íbúð G-26
 22. Önnur mál
 23. a) Asparfell-aðalfundur
Deila á