Hvalaskoðunarsamningurinn komin úr prentun

Framsýn gekk nýlega frá sérkjarasamningi við Samtök atvinnulífsins vegna starfsmanna sem vinna við hvalaskoðun. Búið er að þýða samninginn yfir á ensku auk þess sem búið er að prenta hann út á íslensku og ensku. Í boði er að starfsmenn fyrirtækjanna nálgist þá á Skrifstofu stéttarfélaganna. Þá er einnig hægt að nálgast þá með rafrænum hætti inn á heimasíðu stéttarfélaganna framsyn.is. Frekari upplýsingar eru í boði á Skrifstofu stéttarfélaganna.

Deila á