Fjölmennum í höllina

Þá er allt orðið klárt fyrir hátíðarhöld stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum sem hefjast kl. 14:00 á morgun, 1. maí í Íþróttahöllinni á Húsavík. Stéttarfélögin hvetja landsmenn alla til að fjölmenna á hátíðarhöldin á Húsavík. Í boði eru frábærar ræður og tónlistaratriði. Sjáumst hress á morgun í baráttustuði.

Deila á