Aðalsteinn Árni ræðumaður á Akureyri

Stefna félag vinstri manna á Akureyri stendur fyrir morgunfundi 1. maí að Stuðlabergi, Hótel KEA kl. 11:00. Ræðumaður dagsins verður formaður Framsýnar, Aðalsteinn Árni Baldursson. Boðið verður upp á frekari dagskrá sem er mjög áhugaverð. Að sjálfsögðu eiga menn að fjölmenna á svona fund, það er á baráttudegi verkafólks.

 

Deila á