Aðalsteinn með glæsilega kosningu

Þingi Starfsgreinasambands Íslands er að ljúka eftir þriggja daga þing. Nú standa yfir kosningar. Fyrr í morgun var Vilhjálmur Birgisson kosinn formaður sanbandsins og rétt í þessu var Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar endurkjörinn í framkvæmdastjórn sambandsins.

Deila á