Stjórnarfundur verður haldinn í Framsýn fimmtudaginn 10. mars kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Mörg mál eru á dagskrá fundarins. Stjórn Framsýnar-ung er einnig boðið að sitja fundinn.
Dagskrá:
1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Kjarasamningar-undirbúningur
4. Yfirlýsing vegna innrásar Rússa í Úkraínu
5. Þing SGS- formannskjör
6. Hagvaxtarauki 1. apríl
7. Heimsókn ríkissáttasemjara
8. Orlofsmál 2022
9. Heimasíða félagsins
10. Hátíðarhöld 1. maí
11. Heimsókn Ólafar Helgu Adolfsdóttur
12. Málefni ASÍ
13. Bónusmál starfsmanna PCC
14. Samskipti félagsins við Norðurþing
15. Erindi til Fjármálaeftirlitsins
16. Önnur mál