Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kom saman í gær til að ganga frá tillögu um félagsmenn í helstu trúnaðarstöður í félaginu fyrir næsta kjörtímabil 2022-2024. Tillaga uppstillingarnefndar var tekin fyrir og samþykkt samhljóða. Þá var samþykkt einnig að auglýsa tillöguna þegar í stað samkvæmt ákvæðum félagslaga.
Auglýsing um kjör í stjórnir, ráð og nefndir á vegum Framsýnar kjörtímabilið 2022-2024.
AÐALSTJÓRN: Vinnustaður:
Aðalsteinn Árni Baldursson Formaður Skrifstofa stéttarfélaganna
Ósk Helgadóttir Varaformaður Þingeyjarsveit – Stórutjarnaskóli
Elva Héðinsdóttir Ritari PwC- Húsavík
Jakob G. Hjaltalín Gjaldkeri ÚA – Þurkun Laugum
Sigurveig Arnardóttir Meðstjórnandi Hvammur – heimili aldraðra
Svava Árnadóttir Meðstjórnandi Norðurþing – Raufarhöfn
Torfi Aðalsteinsson Meðstjórnandi Jarðboranir hf.
VARASTJÓRN:
Aðalsteinn Gíslason Fiskeldið Haukamýri ehf.
Agnes Einarsdóttir Vogafjós
María Jónsdóttir Fatahreinsun Húsavíkur sf.
Þórir Stefánsson Vegagerðin
Gunnþórunn Þórgrímsdóttir Norðurþing – Leiksk.Grænuvellir
Börkur Kjartansson Brim hf.
TRÚNAÐARRÁÐ:
Þráinn Þráinsson Víkurraf ehf.
Guðmunda Steina Jósefsdóttir Hvammur – heimili aldraðra
Ölver Þráinsson Norðlenska ehf.
Arnar Guðmundsson Sjóvá Almennar hf.
Friðgeir Gunnarsson Norðurþing – Leikskólinn Krílabær
Guðlaug Anna Ívarsdóttir Norðurþing – Öxarfjarðarskóli
Sunna Torfadóttir Norðurþing – Leikskólinn Grænuvellir
Guðný Ingibjörg Grímsdóttir ÚA – Þurkun hf. Laugum
Þórdís Jónsdóttir Þingeyjarsveit – Þingeyjarskóli
Sigrún Hildur Tryggvadóttir PCC BakkiSilicon hf.
Arna Ósk Arnbjörnsdóttir Fjallalamb hf.
Kristján Marinó Önundarson Vegagerðin
Guðrún St. Steingrímsdóttir Menningarmiðstöð Þingeyinga
Garðar Finnsson Icelandair – Hótel Reynihlíð
Hulda Ellý Jónsdóttir Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Stjórn fræðslusjóðs:
Sigurveig Arnardóttir
Gunnþórunn Þórgrímsdóttir
Þórir Stefánsson
Varamenn:
Aðalsteinn Gíslason
Elva Héðinsdóttir
Stjórn sjúkrasjóðs:
Aðalsteinn Á. Baldursson
Arnar Guðmundsson
Ingibjörg Benediktsdóttir
Varamenn:
Ósk Helgadóttir
Jónína Hermannsdóttir
Linda Margrét Baldursdóttir
Stjórn orlofssjóðs:
Ósk Helgadóttir
Kristján M. Önundarson
Agnieszka Anna Szczodrowska
Varamenn:
Linda Baldursdóttir
Arna Ósk Arnbjörnsdóttir
Stjórn vinnudeilusjóðs:
Elísabet Gunnarsdóttir
Jakob Gunnar Hjaltalín
Svava Árnadóttir
Varamenn:
Linda Margrét Baldursdóttir
Agnes Einarsdóttir
Laganefnd:
Hallgrímur Jónasson
Torfi Aðalsteinsson
Sigurveig Arnardóttir
Varamenn:
Börkur Kjartansson
Guðmunda Steinunn Jósefsdóttir
Kjörstjórn:
Ágúst Óskarsson
Kári Kristjánsson
Varamenn:
Jónína Hermannsdóttir
Hólmfríður Agnarsdóttir
Skoðunarmenn reikninga:
Sigrún Marinósdóttir
Pétur H. Pétursson
Varamaður:
Kristbjörg Vala Kristjánsdóttir
Siðanefnd:
Ari Páll Pálsson, formaður
Þóra Kristín Jónasdóttir
Ingunn Guðbjörnsdóttir
Varamenn:
Friðrika Illugadóttir
Eydís Kristjánsdóttir
Fulltrúar í 1. maí nefnd stéttarfélaganna:
Sigurveig Arnardóttir
Aðalsteinn Árni Baldursson
Varamenn:
Guðný Ingibjörg Grímsdóttir
Þráinn Þráinsson
Heimilt er hverjum fullgildum félaga að koma með breytingartillögur um félaga í einstakar trúnaðarstöður eða koma fram með nýja heildartillögu um skipan félaga í trúnaðarstöður fyrir næstu starfsár. Breytingartillögu skal fylgja skriflega heimild frá þeim, sem stungið er upp á og meðmæli a.m.k. 40 fullgildra félagsmanna. Nýjum heildartillögum þurfa að fylgja skrifleg meðmæli a.m.k. 80 fullgildra félagsmanna. Skylt er að koma breytingartillögum til Skrifstofu stéttarfélaganna, Garðarsbraut 26, Húsavík fyrir 1. mars 2022. Kosningar fara fram í samræmi við reglugerð ASÍ um allsherjaratkvæðagreiðslur.
Rétt er að taka fram að auglýsing þessi á ekki við um kjör í stjórnir deilda innan félagsins þar sem kosið er í stjórnir deilda á aðalfundum deildanna, það er Sjómannadeildar og Deildar verslunar- og skrifstofufólks. Það sama á við um stjórn Framsýnar-ung. Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar skipar í stjórnina á hverjum tíma samkvæmt ákvæðum félagslaga.
Húsavík 3. febrúar 2022
Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar