Jólakveðja stéttarfélaganna

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum óska félagsmönnum og fjölskyldum þeirra sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Megi árið 2022 verða okkur öllum farsælt og gæfuríkt.

Svo er rétt að minna á jólasmellinn sem skrifstofan gaf út fyrir fáeinum árum. Sígilt efni.

Framsýn stéttarfélag

Þingiðn félag iðnaðarmanna

Starfsmannafélag Húsavíkur

Deila á