Reiknivél SGS – hvaða launum átt þú rétt á?

Athygli er vakin á reiknivél Starfsgreinasambands Íslands. Hægt er að nálgast hana hér. Með því að smella sig í gegnum reiknivélina geta félagsmenn áttað sig á með þægilegum hætti hvaða launum þeir eiga rétt á.

Deila á