Haustrúningur hafin hjá bændum

Eitt af mörgum haustverkum bænda er að smala fé á hús og taka það til rúnings. Á myndinni fá sjá  liðtækan rúningsmann, Aðalstein J. Halldórsson, við rúning um síðustu helgi.  

Deila á