Sæþór Olgeirsson var nýlega valinn besti leikmaðurinn í 2. deild karla í fótbolta auk þess sem hann varð einnig markahæstur í deildinni. Að sjálfsögðu er Sæþór félagsmaður í Framsýn. Það var því við hæfi að færa honum bol og húfu frá félaginu. Við óskum Sæþóri til hamingju með frábæran árangur á knattspyrnuvellinum í sumar.