Um síðustu helgi var víða réttað í Þingeyjarsýslum. Ljósmyndari heimasíðu stéttarfélaganna tók nokkrar skemmtilegar myndir á Húsavíkurrétt á laugardaginn sem eru meðfylgjandi þessari frétt. Ekki var annað að heyra en að göngurnar hefðu almennt gengið vel.