Húfur í boði

Starfsmenn stéttarfélaganna taka vel á móti félagsmönnum sem vantar hlýjar og góðar húfur fyrir veturinn. Vorum að fá sendingu. Áhugasamir eru velkomnir í heimsókn á Skrifstofu stéttarfélaganna.

Deila á