Rosa boðin velkomin til starfa

Rosa Maria Millán Roldán, hefur verið ráðin í ræstingar og þrif á Skrifstofu stéttarfélaganna en hún tekur við starfinu 1. ágúst. Um leið og Rosa er boðin velkomin til starfa er Ásrúnu Ásgeirs þökkuð vel unnin störf í þágu stéttarfélaganna. Ásrún hefur séð um þrifin undanfarin ár.

Deila á