Farið yfir ársreikningana

Hér má sjá Pétur Helga Pétursson og Hallgrím Jónsson skoðunarmenn reikninga hjá Framsýn fara yfir drög að ársreikningum vegna ársins 2020. Skoðunarmennirnir gerðu ekki athugasemdir við drögin þar sem þau gæfu góða yfirsýn yfir rekstur félagsins sem væri til mikillar fyrirmyndar. Þeir leggja að sjálfsögðu til að ársreikningarnir verði samþykktir á aðalfundi félagsins sem haldinn verður í næstu viku. Með þeim á myndinni er Elísabet Gunnarsdóttir fjármálastjóri stéttarfélaganna.

Deila á