Allir velkomnir á Öskudaginn

Skrifstofa stéttarfélaganna bíður alla velkomna í heimsókn á Öskudaginn. Ekki er verra að menn taki lagið og þiggi smá glaðning í staðin. Að sjálfsögðu verður vel hugað að sóttvörnum. Mikilvægt er að menn hafi í huga að forðast óþarfa snertingar, þvoi sér um hendurnar og viðhaldi tveggja metra reglunni.

Deila á