Fjarnámskeið NTV sem haldin verða í samstarfi við starfsmenntasjóðina Landsmennt, Sveitamennt, Sjómennt og Ríkismennt sem Framsýn á aðild að hefjast í febrúarmánuði. Frekari upplýsingar um námskeiðin og upphafsdagsetningar má finna á eftirfarandi slóð: http://www.ntv.is/is/um-ntv/yfirlit-flokka/view/stettarfelags-namskeid
Námskeið | dagsetningar | Vikur |
Bókhald Grunnur | 5.febrúar til 9.apríl | (8 vikur) |
Digital Marketing | 19.febrúar til 26.mars | (7 vikur) |
Frá hugmynd að eigin rekstri (Gerð viðskiptaáætlunar) | 19.febrúar til 26.mars | (5 vikur) |
App og vefhönnun | 17.febrúar til 17.mars | (6 vikur) |
Vefsíðugerð í WordPress | 19.febrúar til 19.mars | (4 vikur) |
Skrifstofu og tölvufærni | 12.febrúar til 26.mars | (6 vikur) |
Opnað hefur verið fyrir skráningar á námskeiðin á slóðinni: http://www.ntv.is/is/namskeid/nam-i-bodi-stettarfelags
Þessi frábæru námskeið eru opin fyrir félagsmenn Framsýnar sem starfa eftir almennum kjarasamningum og kjarasamningum ríkis og sveitarfélaga.