Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar stéttarfélags sem vera átti þriðjudaginn 29. desember 2020 í fundarsal félagsins kl. 17:00 er hér með frestað vegna sóttvarnarreglna. Það er von Framsýnar að hægt verði að halda aðalfundinn í janúar enda verði það heimilt samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda.