Rétt er að vekja athygli félagsmanna á því að ensk og pólsk þýðing á greiðasölusamningi Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins sem Framsýn á aðild að er komin á vefinn hjá Starfsgreinasambandinu. Meðan ekki er búið að setja hana formlega inn á heimasíðu Framsýnar verður hægt að nálgast þýðinguna með því að smella á meðfylgjandi slóðir. Áður hefur verið hægt að nálgast þessar þýðingar á almenna samningnum inn á heimasíðu Framsýnar.
Enska: http://www.sgs.is/english/agreements/
Pólska: http://www.sgs.is/polish/federacj%c4%85-pracownikow-sgs/