Kaffistofan – jólaþáttur

Fram kemur á vefnum samstadan.is að í jólaþátt kaffistofunnar að þessu sinni, mæti fulltrúar úr landsliði verkalýðshreyfingarinnar. Þátturinn var í gærkvöldi. Þeir eru spurðir út í málefni verkalýðshreyfingarinnar og komandi baráttu á næsta ári. Miklir hagsmunir séu í húfi fyrir verkafólk. Einn af þeim sem voru beðnir að taka þátt í þættinum er formaður Framsýnar stéttarfélags. Hlutsa á þáttinn: https://samstodin.is/show/kaffistofan-jolathattur/

Deila á