Jólakaffið fellur niður í ár Því miður verðum við að fella niður árlegt jólaboð stéttarfélaganna á aðventu vegna sóttvarnareglna heilbrigðisyfirvalda. Framsýn stéttarfélag Starfsmannafélag Húsavíkur Þingiðn, félag iðnaðarmanna Deila á kuti 4. desember 2020 Fréttir