Félagsmenn, Framsýnar, Þingiðnar og Starfsmannafélags Húsavíkur sem ætla sér að sækja um styrki vegna náms eða námskeiða hjá stéttarfélögunum vegna útlagðs kostnaðar er bent á að gera það fyrir lok mánaðar hverju sinni. Námsstyrkir verða síðan greiddir út fimmta dags hvers mánaðar þar á eftir.