Framsýn styrkir Blakdeild Völsungs

Framsýn hefur gengið frá styrktarsamningi við Blakdeild Völsungs til tveggja ára. Innan blakdeildarinnar hefur verið rekið öflugt starf og sendir deildin bæði karla- og kvennalið í Íslandsmót í vetur. Lúðvík Kristinsson formaður Blakdeildarinnar og formaður Framsýnar, Aðalsteinn Árni Baldursson skrifuðu undir samninginn á dögunum.

 

 

Deila á