Forsætisráðherra heilsaði upp á formann Framsýnar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heilsaði upp á formann Framsýnar á leið hennar um Húsavík.  Tekin var umræða um stöðuna í þjóðfélaginu og málefni verkalýðshreyfingarinnar. Formaður Framsýnar kom ýmsu á framfæri við ráðherrann sem hann taldi að betur mæti fara í þjóðfélaginu, ekki síst varðandi þá sem búa við lökust kjörin í landinu.

Deila á