Yfir tuttugu mál á dagskrá stjórnarfundar Framsýnar

Stjórn Framsýnar kemur saman til fyrsta fundar eftir aðalfund félagsins næstkomandi mánudag, 14. september kl. 17:00 í fundarsal félagsins.  Að venju er stjórn Framsýnar-ung boðið að sitja fundinn.

Dagskrá:

 1. Fundargerð síðasta fundar
 2. Inntaka nýrra félaga
 3. Heimsókn forsætisráðherra
 4. Málefni: Framsýn-ung
 5. Starfsmannamál
 6. Trúnaðarmannanámskeið
 7. Þing ASÍ
 8. Formannafundur SGS
 9. Jólafundur stjórnar- og trúnaðarráðs
 10. Afmælisboð formanns
 11. Málefni Vinnumálastofnunnar
 12. Heimsókn ríkissáttasemjara
 13. Heimskautagerðið Raufarhöfn
 14. Verðkönnun ASÍ
 15. Samningaviðræður við PCC
 16. Málefni starfsmenntasjóðs Framsýnar
 17. Nýr trúnaðarmaður hjá Íslandsbleikju
 18. Þing Sjómannasambands Íslands
 19. Málefni Hrunabúðar
 20. Íslandsbanki- fjármál Framsýnar
 21. ASÍ – Móttaka ársreikninga
 22. Atvinnumál – þróun atvinnuleysis
 23. Önnur mál
Deila á