Flugfélagið Ernir hafa ákveðið að fjölga aftur ferðum til Húsavíkur, það er að bæta við flugum á þriðjudögum og fimmtudögum í tvær ferðir á dag. Þetta eru að sjálfsögðu mjög jákvæðar fréttir. Hér er linkur á nýja áætlun sem tók gildi í dag https://www.ernir.is/afangastadir/husavik. Áfram verður svo flogið einu sinni á dag; Mánudag-Föstudag-Sunnudag.