Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kemur saman til fundar þriðjudaginn 18. ágúst kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Auk þess tekur stjórn Framsýnar-ung þátt í fundinum.
Dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Aðalfundur félagsins
- Atvinnumál á svæðinu
- Starfsmannamál
- Kjaramál: Bakki-stofnanasamningar
- Heimsókn ríkissáttasemjara til félagsins
- Afstaða ASÍ til PCC á Bakka
- Erindi frá Rifós hf.
- Málefni Sjóminjasafnsins á Húsavík
- Búfesti; uppbygging á Húsavík
- Önnur mál
Fundurinn er síðasti fundur núverandi stjórnar og trúnaðarráðs þar sem aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 25. ágúst.