Fundur verður haldinn í stjórn og trúnaðarmannaráði Framsýnar þriðjudaginn 19. maí kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Að venju eru stjórnarmenn í Framsýn-ung velkomnir á fundinn.
Dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Aðalfundur félagsins
- Aðalfundur
- Bókhald félagsins
- Ráðningarbréf endurskoðanda
- Aðgerðir Framsýnar á Covid tímum
- Gjaldþrot og greiðslustöðvarnir fyrirtækja á félagssvæðinu
- Kjaramál sjómanna
- Úthlutun orlofshúsa
- Úthlutun
- Samstarf við Dorado
- Sumarferð
- Viðgerðir á sumarhúsi í Dranghólaskógi
- Erindi frá stjórn AN
- Svarbréf ASÍ við bréfi félagsins um samstarf hagsmunaaðila
- Svarbréf SSNE við bréfi félagsins um starfsemi félagsins
- Fundur með forsvarsmönnum ASÍ
- Fulltrúaráðsfundur Lsj. Stapa
- Tilnefning á stjórnarmanni
- Félagsmannasjóður starfsmanna sveitarfélaga
- Aðalfundur Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum
- Aðalfundur Þorrasala
- Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga
- Aðalfundur Þekkingarnets Þingeyinga
- Tilnefning á stjórnarmanni
- Samkomulag við sveitarfélögin um launakjör unglinga
- Önnur mál
- Tilkynning um tímabundna vinnslustöðvun hjá GPG
- Sjómannadagur
- Sjómannakaffi á Raufarhöfn