Úthlutun orlofshúsa lokið – nokkrar vikur í boði

Nú hefur verið lokið við að úthluta sumarhúsum til félagsmanna stéttarfélaganna sumarið 2020 en umsóknarfrestur rann út í lok apríl. Allir sem fengið hafa bústað ættu að hafa fengið sendar upplýsingar í tölvupósti um úthlutunina. Þrátt fyrir mikla aðsókn eru nokkrar vikur lausar á eftirfarandi stöðum:

Eftirfarandi vikur eru lausar:

Eiðar:

29-05-05.06

05.06-12.06

12.06-19.06

07.08-14.08

14.08-21.08

21.08-28.08

Illugastaðir:

14.08-21.08

21.08-28.08

Flúðir:

21.08-28.08

Ef einhverjar spurningar vakna þá endilega hafið samband við okkur á skrifstofunni.

 

Deila á