Veiðikortið 2020

Eins og verið hefur mun félagsmönnum verða boðið Veiðikortið nú í ár á sérstöku vildarverði, eða 5.000 krónur. Kortin er þegar komin í hús og því geta veiðimenn þegar fest kaup á þessum athyglisverða veiðimöguleika. Helstu upplýsingar um veiðikortið má nálgast hér.

 

Deila á