Laun félagsmanna Framsýnar á almennum vinnumarkaði sem starfa á taxtalaunum samkvæmt kjarasamningum félagsins við Samtök atvinnulífsins hækkuðu um kr. 24.000 þann 1. apríl 2020. Almenn launahækkun til þeirra sem ekki eru á taxtalunum samkvæmt launatöflu hækka um kr. 18.000 frá sama tíma. Aðrir launaliðir sem kveðið er á um í kjarasamningi, svo sem bónusar í fiskvinnslu, hækkuðu um 2,5%. Sömu hækkanir eiga við um iðnaðarmenn.
Launataxtar verkafólk – almenni markaðurinn ( SGS )
Launataxtar ferðaþjónusta og veitingar – almenni markaðurinn ( SGS )