Kvótann heim!

Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar var í viðtali í þættinum „Kvótann heim‟ sem er vefþáttur í umsjá Ögmundar Jónassonar. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness var einnig gestur Ögmundar í þættinum.

Deila á