Allur er varinn góður – samið við sérstakar aðstæður

Undanfarið hafa staðið yfir viðræður milli stéttarfélaganna Framsýnar og Starfsmannafélags Húsavíkur um endurskoðun á stofnanasamningum við Framhaldsskólann á Húsavík sem að mestu hafa farið fram í gegnum netið vegna aðstæðna í þjóðfélaginu og tengjast Covid veirunni. Fulltrúar félaganna  hittust í morgun til að undirrita samninganna. Eins og sjá má var fyllsta öryggis gætt við undirskriftina af samningsaðilum.

Deila á