Halldór Oddson, lögfræðingur hjá ASÍ, fjallaði um hlutverk stéttarfélaga í hópuppsögnum, sbr. samnefnd lög og í því samhengi þær sérstöku aðgerðir stjórnvalda sem snúa að því að draga úr uppsögnum í morgunerindi. Hér er slóðin:
https://www.youtube.com/watch?v=x_sEfw56U0Q&feature=youtu.be