Stjórnarfundur í Framsýn á mánudaginn

Stjórnarfundur verður í Framsýn mánudaginn 2. mars kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Fjölmörg mál liggja fyrir fundinum. Auk stjórnar Framsýnar er stjórn Framsýnar-ung boðið að taka þátt í fundinum.

Dagskrá:

 1. Fundargerð síðasta fundar
 2. Inntaka nýrra félaga
 3. Aðalfundur félagsins
  1. Dagsetning aðalfundar
  2. Listi stjórnar og trúnaðarráðs
  3. Málefni aðalfundarins
 4. Kjarasamningur ríkisstarfsmanna
 5. Kjarasamningur fyrir starfsfólk hvalaskoðunarfyrirtækja
 6. Stofnanasamningar
 7. Kjör á trúnaðarmanni í mötuneyti Framhaldsskólans á Laugum
 8. Hrunabúð-viðgerð á stétt við útihurð
 9. Samningur við Völsung
 10. Erindi sem borist hafa félaginu
  1. Sjúkraþjálfun Húsavíkur
  2. Slökkvilið Norðurþings
  3. Stúlknakór Húsavíkur
  4. Karlakórinn Hreimur
 11. Orlofsbyggðin á Illugastöðum
 12. Önnur mál
  1. Fundarsalur Hrunabúð

 

Deila á