Öskudagurinn líflegur á Húsavík

Það var óvenjumikið líf og fjör á Skrifstofu stéttarfélaganna í dag, það er á sjálfan Öskudaginn. Fólk á öllum aldri kom við og söng og þáði mæru í staðin hjá starfsmönnum stéttarfélagnna. Myndirnar tala sínu máli. Takk fyrir okkur.

Deila á