Stéttarfélögin auglýsa páskaúthlutun orlofsíbúða í Reykjavík, Kópavogi og á Akureyri. Hægt er að sækja um íbúðirnar frá 07.04.2020. – 14.04.2020. eða í viku tíma og sitja þeir fyrir sem leigja vikuna, þegar þeirri úthlutun er lokið fara aðrir dagar í dagsleigu og eða helgarleigu. Vinsamlegast sendið umsóknir á linda@framsyn.is. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2020. Haft verður samband við alla sem sækja um.
Orlofsnefnd Framsýnar.