Starfsgreinasamband Ísland fyrir hönd aðildarfélaga sinna, þar á meðal Framsýnar, undirritaði nýjan kjarasamning við Landsvirkjun 27. janúar síðastliðinn. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2019 til 1. nóvember 2022. Atkvæðagreiðsla um samninginn hefst miðvikudaginn 12. febrúar kl. 13:00 og lýkur föstudaginn 14.febrúar kl. 12:00.
Með því að smella á ,,Kosning“ hér að neðan farið þið inn á kosningavef, inn á kosningavefnum má jafnframt finna kjarasamninginn og kynningu á honum.
Ef félagsmenn Framsýnar lenda í einhverjum vandræðum eða eru ekki á kjörskrá þá er hægt að hafa samband við flosi@sgs.is