Starfsmenn sveitarfélaga – munið að kjósa!

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning félagsmanna Framsýnar sem starfa hjá sveitarfélögum og á Hvammi stendur yfir, atkvæðagreiðslan sem er rafræn klárast á sunnudaginn. Afar mikilvægt er að félagsmenn kjósi um samninginn.

Framsýn stéttarfélag

Deila á