Síðasta fundi sjúkrasjóðs Framsýnar lokið – 8 milljónir greiddar út til félagsmanna

Stjórn Sjúkrasjóðs Framsýnar kom saman til fundar í morgun til að afgreiða umsóknir félagsmanna úr sjúkrasjóði fyrir desember. Um er að ræða sjúkradagpeninga vegna veikinda og eins endurgreiðslur vegna s.s. sjúkraþjálfunar, heilsueflingar og sálfræðikostnaðar. Stjórnin kemur saman mánaðarlega til að úthluta úr sjóðnum. Að þessu sinni voru teknar fyrir um 140 umsóknir úr sjóðnum, samtals kr. 8.000.000,-.

 

 

 

Deila á