Kom færandi hendi

Fyrir skömmu fékk Skrifstofa stéttarfélagana góðan gest sem kom færandi hendi. Það var hann Kristinn Lárusson frá Brúarási sem færði starfsfólki stéttarfélaganna fötu af jólasíld sem framleidd er á Þórshöfn. Starfsfólk tók þessu framtaki Kristins vel og kann honum góðar þakkir fyrir.

Deila á