Fært á Skrifstofu stéttarfélaganna

Í morgun hefur verið unnið að því að ryðja snjó frá Skrifstofu stéttarfélaganna með handafli og stórvirkum vinnuvélum þannig að nú ættu allir þeir sem erindi eiga á skrifstofuna að hafa gott aðgengi að skrifstofunni og þar með starfsmönnum.

Deila á