Formaður Framsýnar og eftirlitsfulltrúi stéttarfélaganna héldu áfram vinnustaðaheimsóknum í gær um félagssvæðið. Heimsóttir voru átta vinnustaðir í Þingeyjarsveit. Almennt var ríkjandi bjartsýni meðal stjórnenda og starfsmanna sem fulltrúar stéttarfélaganna spjölluðu við. Sjá myndir: