Jólatilboð!

Saga Verkalýðsfélags Húsavíkur „Fyrir neðan bakka og ofan“ er á sérstöku tilboði núna fyrir jólin. Um er að ræða þrjár bækur sem fjalla um sögu verkalýðshreyfingarinnar, atvinnulífs og stjórnmála á Húsavík í 100 ár. Sögusviðið er frá 1885 til 1985. Ritverkið hefur fengið einstaklega góða dóma. Tilboðsverðið er kr. 3.000,-Bókin er til sölu á Skrifstofu stéttarfélaganna.

Deila á