Dagatöl í boði fyrir félagsmenn, gesti og gangandi

Dagatöl stéttarfélaganna vegna ársins 2020 eru komin út. Hægt er að nálgast þau á skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík. Þá er einnig í boði að senda þau til félagsmanna leiti þeir eftir því. Að þessu sinni lánaði Gaukur Hjartarson stéttarfélögunum glæsilegar myndir á dagatölin. Dagbækur stéttarfélaganna eru svo væntanlegar í hús rétt fyrir jólin.

Dagatölin komin í hús.

 

Deila á