Furulundur 11 E í boði fyrir félagsmenn – opnað á útleigu

Síðustu daga hefur verið unnið að því að klára að standsetja íbúð Framsýnar að Furulundi 11 E á Akureyri. Félagsmenn geta nú þegar haft samband við skrifstofu stéttarfélaganna og fengið hana leigða. Fyrstu leigjendur eru væntanlegir í íbúðina um helgina.

Deila á