Umdeildur útflutningur á óunnum fiski

Á vef morgunblaðsins má lesa grein um nýlegan fund at­vinnu­vega­nefnd­ar Alþing­is þar sem tekist var á um útflutning á óunnum fiski. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, var viðstaddur fundinn og lýsti yfir þungum áhyggjum af stöðu mála. Nánar má lesa um málið í greininni á vef blaðsins.

Mynd með frétt: mbl.is

Deila á