Göngur og réttir í Þingeyjarsýslum – réttað á Húsavík kl. 16:00

Um helgina verður víða réttað í Þingeyjarsýslum. Vitað er að réttað verður um helgina á Skógarétt í Reykjahverfi, Hraunsrétt í Aðaldal og réttum á Tjörnesi og Húsavík. Rétt er að taka fram að réttað verður í Húsavíkurrétt kl. 16:00 á morgun laugardag en ekki kl. 14:00 eins og fram hefur komið í fjölmiðlum, það er vegna þess að jarðarför er frá Húsavíkurkirkju kl. 14:00.

 

Deila á