51 milljón í greiðslur til félagsmanna – Örfréttir frá aðalfundi

Á árinu 2018 voru 1.246 styrkir greiddir úr sjúkrasjóði Framsýnar til félagsmanna. Samtals námu greiðslur vegna sjúkradagpeninga, annarra bóta og styrkja kr. 50.973.935,-. Ekki síst þegar þessar tölur eru skoðaðar má sjá hvað það er mikilvægt fyrir fólk að hafa aðgengi að öflugu stéttarfélagi eins og Framsýn.

Deila á