Formaður Framsýnar í viðtali í hádegisfréttum bylgjunnar

Formaður Framsýnar er í viðtali í Bylgjufréttum í dag í kjölfar ályktunar sem stjórn Framsýnar sendi frá sér í gær vegna stöðuna í kjaraviðræðum Starfsgreinasambandsins sem Framsýn á aðild að og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Formaður Framsýnar boðar verkföll með haustinu verði ekki samið í sumar. Lesa má um viðtalið á Visir.is

Ályktunina má lesa hér.

Deila á